Mánudagur, 24. mars 2008
Illgresið í grasrótinni
Ómar R. Valdimarsson skrifar bloggfærslu um fjölmiðla, íbúasamtök og lýðræði á bloggsíðu sinni. Niðurlag greinar hans er:
"Fjölmiðlar þurfa að fara varlega þegar þeir hleypa þrýstihópum sem þessum að í umræðuna. Það er að minnsta kosti dagljóst að fleiri Reykvíkingar treysta á ákvarðanir borgarfulltrúa, heldur en stjórnarmanna í grasrótarsamtökum, sem vaxa eins og illgresi út um allt land."
Færsla Ómars er á þessari slóð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.