Mánudagur, 7. apríl 2008
Opinn íbúafundur um KriMi tillögur miðvikudaginn 16. apríl kl. 17
Boðað er til opins borgarafundar miðvikudaginn 16. apríl kl. 17 í hátíðasal Kennaraháskóla Íslands þar sem kynntar verða tillögur borgaryfirvalda á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Dagskrá er í mótun og verður birt þegar nær líður. Fundurinn er haldinn af Reykjavíkurborg og Vegagerðinni, í samráði við íbúasamtök. Nánar á vef Íbúasamtaka 3. hverfis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.