Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

Mikill hraðakstur í Stakkahlíð og Hamrahlíð

Lögreglan í Reykjavík mældi hraðakstur á völdum götum í íbúðahverfum í Reykjavík á tímabilinu mars - júlí. Niðurstöður þessara mælinga hafa nú verið birtar á vef lögreglunnar. Þegar skoðað er hvernig ástandið er á götum í Hlíðum, kemur í ljós að af fjórum götum sem voru mældar, er akstur yfir hámarkshraða óviðunandi á þremur þeirra.

Ástandið er sýnu verst í Stakkhlíð en við þá götu er Ísaksskóli, auk þess sem fjölmörg börn á leið í Háteigsskóla þurfa að fara yfir þá götu.

Lesa alla fréttina á vef Íbúasamtaka 3. hverfis - Hlíðar, Holt og Norðurmýri


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband