Þriðjudagur, 19. ágúst 2008
26 sinnum yfir leyfð mörk 2008
Svifryk í Reykjavík hefur farið alls 26 sinnum yfir þau mörk sem eru heimiluð í reglugerð fyrir árið 2008. Þessi skipti eru 18 og fara stig lækkandi í 7 árið 2010. Þó lítið sé við þessu tilviki á sunnudag að gera, þá eru þau 18 skipti sem mengun fór yfir heilsufarsmörk á tímabilinu janúar til júní tengd umferð. Og þar má ýmislegt gera.
Það er hægt að skoða frekari upplýsingar um þetta á heimasíðu Íbúasamtaka 3. hverfis - Hlíðar, Holt og Norðurmýri
Svifryk yfir heilsuverndarmörkum á sunnudag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.